Fara beint í efnið

Dómstólar og réttarfar

Afplánun í áfengis- og/eða vímuefnameðferð

Fangelsismálastofnun getur, að undangengnu sérfræðiáliti, leyft að fangi sé vistaður um stundarsakir eða allan refsitímann á heilbrigðis- eða meðferðarstofnun. Fangelsismálastofnun getur sett sérstök skilyrði fyrir vistun fanga þar.

Nánar á vef Fangelsismálastofnunar

Umsókn um afplánun í áfengis- og/eða vímuefnameðferð