Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Afmáning veðréttinda af fasteign vegna tímabundinnar greiðsluaðlögunar

Beiðni um að veðréttindi sem standa til tryggingar uppreiknuðum eftirstöðvum veðskulda á tilgreindri fasteign og nema hærri fjárhæð en svarar til söluverðs eignarinnar á almennum markaði verði afmáð af henni.

Skv. lögum um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðahúsnæði.

Beiðni um afmáningu veðréttinda af fasteign

Gögn með beiðni - Greiðsluaðlögunarsamningur

Í kjölfar umsóknar um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna þarf.

Embætti sýslumanns mun leggja mat á greiðslumatið og kanna hvort undirritaður uppfylli skilyrði framangreinds ákvæðis um að vera um fyrirséða framtíð ófær um að standa í fullum skilum með greiðslu skulda sem tryggðar eru með veði í fasteign og að vera fært að standa í fullum skilum með þær veðskuldir sem áfram hvíla á fasteigninni eftir afmáningu veðréttinda.