Áfangaheimilið Vernd
Afplánun á áfangaheimili felur í sér afplánun hluta fangelsisrefsingar utan fangelsis, þar sem viðkomandi dvelur á sérstakri stofnun eða heimili og er þar undir eftirliti.
Nánar á vef Fangelsismálastofnunar
Þjónustuaðili
Fangelsismálastofnun