Handbók vefstjóra: Tengja efni
Stafrófsröð eða mikilvægisröð?
Það er matsatriði í hvert sinn hvort það sé þægilegra fyrir notandann að fá upplýsingar í stafrófsröð eða mikilvægisröð. Ef skýrt er af inntaki efnisins hvað er mikilvægast þá er það augljós kostur - ef efnið er umfangsmikið og afar misjafnt hvað sé mikilvægast er stafrófsröðun heppilegri.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?