Handbók vefstjóra: Taka efni úr birtingu
Taka grein eða frétt úr birtingu af vefnum (bæta við)
Það er einfalt að taka efni úr birtingu, en gæta þarf að því hvort efnið, einkum greinar (article) sé tengt í gegnum hlekki eða leiðakerfið.
Veljið greinina og farið inn í Editor, smellið á Change status í dálkinum vinstra megin, veljið Unpublish.

Besta leiðin til þess að sjá hverju efnið er tengt er:
Mikilvægt er að:
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?