Fara beint í efnið

Hvar eru safn grunnskólar staðsettir?

Safnskólar eru úrræði fyrir grunnskólabörn úr Grindavík og verður í boði þar til hægt verður að flytja starfssemina aftur til Grindavíkur. Börn geta einnig sótt skóla þar sem þau eru búsett í dag. Safnskólarnir eru með mismunandi staðsetningar, fer eftir um hvaða bekk ræðir:

1. og 2. bekkur eru saman í skólahúsnæði við Hvassaleitisskóla í Reykjavík.

3. og 4. bekkur eru saman í skólahúsnæði við Tónabæ

5. til 8. bekkur eru saman í skólahúnæsði við Ármúla 30

9. og 10. bekkur eru saman í skólahúnæsði við Laugarlækjarskóla

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustumið­stöð fyrir Grind­vík­inga

Tollhúsið
Tryggvagötu 19, Reykjavik
Alla virka daga frá kl. 10.00-16.00

Þjónustumiðstöðin í Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 8
Opið á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14.00-17.00

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Sími: 420 1100

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað