Fara beint í efnið

Hvað þýðir neyðarstig?

Neyðarstig einkennist af atburði sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Verkefni á þessu stigi einkennast af tafarlausum aðgerðum til lífsbjargandi aðstoðar og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni. Nánari útskýringar á stigum alvarleika er að finna á síðu Almannavarna: https://www.almannavarnir.is/almannavarnarstig/stig-alvarleika/

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað