Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

ADS skráning vegna vegabréfsáritana ferðahópa frá Kína

Þeir sem óska eftir því að taka upp samstarf við kínverskar ferðaskrifstofur um ferðir samkvæmt ADS samningi Íslands og Kína um ferðamál skulu skrá sig hjá Ferðamálastofu.

ADS skráning vegna vegabréfsáritana ferðahópa frá Kína

Þjónustuaðili

Ferða­mála­stofa