Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Aðgangur að persónuupplýsingum hjá Lyfjastofnun

Fólk á rétt á að fá persónuupplýsingar sem um það eru hjá Lyfjastofnun og hvernig þær eru notaðar.

Til þess að tryggja öryggi persónuupplýsinga þarf að sýna gild persónuskilríki gefin út af opinberum aðila þegar beiðni er lögð fram og við afhendingu gagna.

Beiðni til Lyfjastofnunar um aðgang að eigin persónuupplýsingum

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis