Fara beint í efnið

Útgáfa kennitölu fyrir erlenda starfsmannaleigu

Umsókninni þarf að fylgja staðfesting, ekki eldri en þriggja mánaða, á ensku, Norðurlandamáli eða íslensku, á skráningu fyrirtækisins frá skráningaryfirvöldum í heimalandi þess. Einnig staðfesting á skráningu hjá Vinnumálastofnun.

Umsókn um útgáfu á kennitölu

Þjónustuaðili

Skatt­urinn