Fara beint í efnið

Skuldleysisvottorð einstaklinga

Umsókn um vottorð um skuldleysi. Vottorð er eðli málsins samkvæmt ekki gefið út ef til staðar eru gjaldfallnar skattkröfur og skiptir ekki máli þótt eindagi krafnanna sé ekki kominn. Því verður að greiða alla gjaldfallna skatta og gjöld svo hægt sé að gefa út umbeðið skuldleysisvottorð.

Umsókn um skuldleysisvottorð fyrir einstaklinga

Þjónustuaðili

Skatt­urinn