Fara beint í efnið

Skil á reiknuðum virðisaukaskatti með 24% og 11% þrepi

Virðisaukaskattsskyldum aðilum er gert skylt að gera upp virðisaukaskatt eftir hvert uppgjörstímabil með greiðslu virðisaukaskatts ásamt rafrænni virðisaukaskattsskýrslu þar sem fram kemur m.a. skattskyld velta á uppgjörstímabilinu ásamt samsvarandi útskatti.

Meginreglan er sú að uppgjörstímabil taki til tveggja mánaða.

Eyðublað fyrir skil á reiknuðum virðisaukaskatti, með 24% og 11% þrepi

Þjónustuaðili

Skatt­urinn