Til umsagnar
13.–26.2.2024
Í vinnslu
27.2.2024–
Samráði lokið
Mál nr. S-23/2024
Birt: 13.2.2024
Fjöldi umsagna: 6
Drög að reglugerð
Dómsmálaráðuneytið
Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála
Um er að ræða drög að 5 reglugerðum settar á grundvelli kosningalaga sem byggja á tillögum frá landskjörstjórn. Óskað er athugasemda um reglugerðirnar. Til hagræðis eru þær birtar saman.
Um er að ræða drög að 5 reglugerðum settar á grundvelli kosningalaga https://www.althingi.is/lagas/153c/2021112.html.
Reglugerðirnar byggja á tillögum frá landskjörstjórn. Óskað er umsagna um reglugerðirnar. Til hagræðis eru reglugerðirnar birtar saman.
Reglugerðirnar eru eftirfarandi:
1. Um réttindi og skyldur umboðsmanna við framkvæmd kosninga, sett með heimild í 59. gr. a kosningalaga
2. Um framkvæmd atkvæðagreiðslu vegna alvarlegs smitsjúkdóms, sett með heimild í 7. mgr. 69. gr. kosningalaga.
3. Um söfnun meðmæla og skil framboða og framboðslista fyrir kosningar, sett með heimild í 1. og 2. mgr. 41. gr. og 1. mgr. 47. gr. kosningalaga
4. Um aðstoð við atkvæðagreiðslu, breytingareglugerð, sett með heimild í 5. mgr. 89. kosningalaga.
5. Um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu á stofnunum og í heimahúsum, sett með heimild í 7. mgr. 69. gr. kosningalaga
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
dmr@dmr.is