Sækja um leyfi vegna færanlegrar sprengiefnageymslu
Hægt er að sækja um heimild til að koma fyrir færanlegri sprengiefnageymslu.
Nauðsynleg fylgigögn
Staðfesting Vinnueftirlitsins um að fyrirhuguð geymsla hafi verið viðurkennd.
Afrit af sprengileyfi ábyrgðarmanns.
Lög og reglugerðir
Grein 13 í reglugerð um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar númer 510 frá árinu 2018.
Grein 27 í vopnalögum númer 16 frá árinu 1998.
Þjónustuaðili
Lögreglan