Sækja um leyfi vegna færanlegrar sprengiefnageymslu
Með umsókn þarf að fylgja:
Staðfesting Vinnueftirlitsins um að fyrirhuguð geymsla hafi verið viðurkennd.
Afrit af sprengileyfi ábyrgðarmanns.
Lög og reglugerðir
Grein 13 í reglugerð um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar númer 510 frá árinu 2018.
Grein 27 í vopnalögum númer 16 frá árinu 1998.

Þjónustuaðili
Lögreglan