Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Austurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Austurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Til foreldra og forráðamanna barna vegna bólusetninga við inflúensu

15. nóvember 2024

Vakin er athygli á að börn eru í forgangi fyrir inflúensubólusetningu, án kostnaðar, ef þau eru:

  • Fædd 1.1. 2020 eða síðar (bólusett frá 6 mánaða aldri)

  • Eru í áhættuhópum og þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, offitu, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum

Tímapantanir eru í síma 470-3001 frá kl. 9:00 - 15:00