Þessi frétt er meira en árs gömul
Takmörkun heimsókna á sjúkradeild
19. febrúar 2024
Vegna nokkurra greindra inflúensusmita á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands eru heimsóknir takmarkaðar. Þær eru einungis leyfðar í samráði við deildarstjóra eða staðgengil hans. Grímuskylda er fyrir alla heimsóknagesti.

