Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Rafræn skil á afdregnum launum

Launagreiðanda ber að draga af launum launþega umkrafða fjárhæð og standa skil á henni til innheimtumanns eigi síðar en sex dögum eftir útborgun launa.

Umsókn um rafræn skil á afdregnum launum

Þjónustuaðili

Skatt­urinn