Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Lok slitameðferðar hjá sameignarfélagi

Staðfesting á að birt hefur verið auglýsing í Lögbirtingablaðinu um félagsslitin ásamt áskorun til lánardrottna um að þeir lýsi kröfum sínum á hendur félaginu innan tveggja mánaða frá því að auglýsing birtist í fyrra sinn.

Tilkynningargjald 3.500 kr.

Tilkynning um lok slita sameignarfélags

Þjónustuaðili

Skatt­urinn