Almennt
Tilkynna þarf lögrelgu um varanlegan flutnings skotvopns úr landi.
Upplýsingar sem þurfa að fylgja
Í umsókn þarf að koma fram upplýsginar um:
umsækjanda, eins og nafn, kennitala og samskiptaupplýsingar
skotvopnaleyfi
ábyrgðarmann, ef annar en umsækjandi
skotvopn, eins og landsnúmer, verksmiðjuheiti, modelheiti og eintaksnúmer
tegund og magn skotfæra, ef við á
ástæða útflutnings
dagsetningar flutnings og flutningsleið
Fylgigögn
Skotvopnaleyfi
Staðfestingu um leyfi fyrir vopninu í landinu sem flutt er til
Keppnisboð viðurkennds erlends skotfélags, ef við á

Þjónustuaðili
Lögreglan