Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Endurnýjun á innflutningsleyfi skotvopna og skotfæra til endursölu

Endurnýjun innflutningsleyfis

Ef innflutningsleyfi á skotvopnum og skotfærum er runnið út þarf að sækja um endurnýjun.

Í umsókn þarf að skrá umsóknarnúmer þess innflutningsleyfis sem þarf að endurnýja. Þú finnur það í bréfi frá lögreglu eða á Mínum síðum Ísland.is

Endurnýjun innflutningsleyfis

Þjónustuaðili

Lögreglan