Fara beint í efnið

Endurgreiðsla vsk til alþjóðlegra aðila

Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts til alþjóðastofnana, erlends liðsafla og annarra aðila sem undanþegnir skulu óbeinum sköttum, gjöldum og tollum samkvæmt sérstökum lögum þar um og alþjóða- og tvíhliða samningum sem Ísland er aðili að.

Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts til alþjóðlegra aðila

Þjónustuaðili

Skatt­urinn