Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

23rd January 2020

Sóttvarnalæknir mælir ekki með neinum ferðatakmörkunum frá og til Kína, en vill hvetja einstaklinga á ferðalögum erlendis, sérstaklega í Kína þar sem sýkingar af völdum 2019-nCoV hafa verið staðfestar að gæta vel að almennu hreinlæti, sérstaklega handþvotti.

Sóttvarnalæknir mælir ekki með neinum ferðatakmörkunum frá og til Kína, en vill hvetja einstaklinga á ferðalögum erlendis, sérstaklega í Kína þar sem sýkingar af völdum 2019-nCoV hafa verið staðfestar að:

  • Gæta vel að almennu hreinlæti, sérstaklega handþvotti.

  • Forðast náið samneyti við einstaklinga sem eru með almenn kvefeinkenni.

  • Forðast samneyti við villt dýr eða dýr á almennum mörkuðum.

  • Nota klút fyrir vit við hnerra þegar um kvefeinkenni er að ræða og þvo hendur reglulega.

  • Láta heilbrigðisstarfsmenn vita um ferðir sínar ef einstaklingar þurfa að leita til heilbrigðiskerfisins hér á landi.

Sóttvarnalæknir