Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

24th July 2019

Í dag 24. júlí voru rannsökuð saursýni frá fjórum einstaklingum með tilliti til E. coli sýkinga en enginn greindist með sýkinguna.

Í dag 24. júlí voru rannsökuð saursýni frá fjórum einstaklingum m.t.t. E. coli sýkinga en enginn greindist með sýkinguna.

Engin breyting hefur orðið líðan barnanna sem fylgst er með á Barnaspítala Hringsins og er ekkert barn inniliggjandi.

Sóttvarnalæknir