This news article is more than a year old
7th February 2018
Nýtt verklag var um áramótin tekið upp hjá mæðravernd heilsugæslunnar við Rhesusvarnir, en þá var fyrirbyggjandi gjöf Rhesus mótefnis á meðgöngu innleidd hjá Rhesus D neikvæðum konum sem ganga með Rhesus D jákvæð börn.
