This news article is more than a year old
27th August 2021
Í þessari viku hafa tveir látist af völdum COVID-19 á gjörgæsludeild Landspítala. Voru það erlendir ferðamenn í heimsókn á Íslandi.

Í þessari viku hafa tveir látist af völdum COVID-19 á gjörgæsludeild Landspítala. Voru það erlendir ferðamenn í heimsókn á Íslandi. Annar þeirra var einstaklingur á sjötugsaldri, bólusettur og hinn á sextugsaldri, óbólusettur. Báðir höfðu þeir verið veikir með COVID-19 í a.m.k. tvær vikur fyrir andlát.
Það hafa því 32 einstaklingar látist af völdum COVID-19 á Íslandi frá upphafi faraldurs.Aðstandendum er vottuð samúð.
[English]
Sóttvarnalæknir