The Ísland.is App
29th May 2020
Dagur án tóbaks var fyrst haldinn á Íslandi árið 1979 en hefur verið haldinn árlega hér á landi frá árinu 1987. Síðan árið 2006 hefur heiti dagsins verið Dagur án tóbaks en áður var dagurinn nefndur Reyklausi dagurinn.