The Ísland.is App
1st December 2019
Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn hefur verið haldinn 1. desember á ári hverju frá 1988. Dagurinn er haldinn til að vekja athygli á HIV með fræðslu og upplýsingagjöf og til að sýna samstöðu með þeim sem lifa með HIV.