Fara beint í efnið

Breyting á starfsemi félags

Hluthafafundur breytir tilgangi félags. Sé hluthafi einn er breyting á tilgangi skráð í gerðabók.

Tilkynna þarf um breytingu á tilgangi innan mánaðar frá því að hluthafafundur fór fram.
Breyta skal samþykktum félagsins í samræmi við breyttan tilgang.

Nánar á vef Skattsins

Tilkynning um breyttan tilgang eða starfsemi félags

Þjónustuaðili

Skatt­urinn