Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Breyting á framkvæmdastjórn og prókúru

Tilkynna þarf um breytingu á framkvæmdastjóra innan mánaðar frá stjórnarfundi er samþykkti breytingu á framkvæmdastjórn.

Nýr framkvæmdastjóri þarf að undirrita tilkynninguna og staðfesta þannig að hann taki að sér að vera framkvæmdastjóri. Meirihluti stjórnar eða skráður prókúruhafi þarf einnig að undirrita tilkynninguna.

Nánar á vef Skattsins

Tilkynning um breytingu félaga á framkvæmdastjórn og prókúru

Þjónustuaðili

Skatt­urinn