Fara beint í efnið

Er greiðsluþátttaka í kostnaði við viðgerð eftir líkamsárás?

Tanntjón vegna líkamsárása greiðast ekki af Sjúkratryggingum. Bætur vegna þeirra skal sækja til árásarmanns eða bótasjóðs þolenda ofbeldis hjá dómsmálaráðuneytinu. Sjá hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?