Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 8.–22.1.2026

Í vinnslu

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-2/2026

Birt: 9.1.2026

Fjöldi umsagna: 2

Drög að reglugerð

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og fjarskiptamál

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 830/2011

Málsefni

Innviðaráðuneytið kynnir til samáðs drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 83/2011.

Nánari upplýsingar

Með drögunum er lagt til að læknisvottorðs verði ekki krafist sökum aldurs fyrr en umsækjandi hefur náð 75 ára aldri. Það er í kjölfar beiðni heilbrigðisyfirvalda sem hafa, auk annars, bent á að einstaklingar séu almennt heilbrigðari og lifi lengur nú en áður sem og að gildandi kröfur leiða til þess að gefa þarf út mikinn fjölda vottorða ár hvert og því munu breytingarnar draga úr álagi á lækna sem framkvæma læknisskoðanir og veita vottorð. Eftir sem áður gildir meginregla 48. gr. umferðarlaga og ökumönnum ber að tryggja að þeir séu líkamlega og andlega færir um að stjórna ökutæki í hvert sinn – sama á hvaða aldri þeir eru.

Viltu senda inn umsögn?

Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

Skrifstofa samgangna

irn@irn.is