Til umsagnar
18.7.–1.9.2025
Í vinnslu
2.9.2025–
Samráði lokið
Mál nr. S-135/2025
Birt: 18.7.2025
Fjöldi umsagna: 3
Drög að stefnu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Markaðseftirlit og neytendamál
Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir í þriðja sinn áætlun um forgangsröðun vinnu við innleiðingu Evrópugerða á fjármálamarkaði.
Í fylgiskjalinu „Nánari upplýsingar“ eru upplýsingar um upptöku og innleiðingu Evrópugerða á fjármálamarkaði, skýringar á áætluninni og upplýsingar um framgang síðustu áætlunar.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Skrifstofa fjármálamarkaðar
fjr@fjr.is