Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 19.2.–12.3.2025

2

Í vinnslu

  • 13.3.2025–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Skrá áskrift að máli

Mál nr. S-35/2025

Birt: 19.2.2025

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismál

Breyting á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum

Málsefni

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið leggur til breytingu á 14. gr. reglugerðar um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, nr. 590/2018.

Nánari upplýsingar

Breytingunni sem lögð er til á 14. gr. reglugerðar um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, nr. 590/2018 er ætlað að einfalda framkvæmd við beitingu stjórnvaldssekta vegna brota á reglum um leyfilegt brennisteinsinnihald í skipaeldsneyti, sbr. reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti, nr. 124/2015.

Markmið reglna um leyfilegt brennisteinsinnihald í skipaeldsneyti, sem á sér stoð í efnalögum, er að minnka losun brennisteinsdíoxíðs sem verður til við brennslu skipaeldsneytis og minnka þannig skaðleg áhrif slíkrar losunar á menn og umhverfi.

Innsendar umsagnir (1)

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa stefnumótunar og innleiðingar

urn@urn.is