Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 11.–18.12.2024

2

Í vinnslu

  • 19.–19.12.2024

3

Samráði lokið

  • 20.12.2024

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-240/2024

Birt: 11.12.2024

Fjöldi umsagna: 2

Drög að reglugerð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Reglugerð um breytingu á reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 758/2011

Niðurstöður

Birt hafa verið svör við umsögnum í meðfylgjandi skjölum.

Málsefni

Til samráðs eru drög að reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.

Nánari upplýsingar

Drögin erum samin í kjölfar breytinga á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009. Drögin fela m.a. í sér þá breytingu að Skatturinn skal birta allar upplýsingar um veittan stuðning við nýsköpunarfyrirtæki í stað þess að miða við stuðning umfram 500.000 Evrur, sbr. 9. gr. reglugerð nr. 758/2011.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

fjr@fjr.is