Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 9.12.2024–13.1.2025

2

Í vinnslu

  • 14.–14.1.2025

3

Samráði lokið

  • 15.1.2025

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-238/2024

Birt: 9.12.2024

Fjöldi umsagna: 52

Stöðumat og valkostir

Heilbrigðisráðuneytið

Lyf og lækningavörur

Drög að stöðumati á lyfjafræðilegri þjónustu íslenskra apóteka í samanburði við nágrannalönd og tillögur

Niðurstöður

Það bárust 52 umsagnir við drögin en 51 þeirra eiga við þetta mál. Starfshópurinn sem vann drög að stöðumati lyfjafræðilegrar þjónustu í apótekum mun rýna umsagnir sem bárust og vinna úr þeim.

Málsefni

Skýrsla þessi er afurð vinnu starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði og fól að skrifa hvítbók um stöðumat lyfjafræðilegrar þjónustu í apótekum.

Nánari upplýsingar

Skýrsla þessi er afurð vinnu starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði og fól að skrifa hvítbók um stöðumat lyfjafræðilegrar þjónustu í apótekum í samanburði við hinar Norðurlandaþjóðirnar og gera tillögur að úrbótum. Starfshópnum var ætlað að leggja mat á þjónustu apóteka hér á landi bæði í þéttbýli og dreifbýli, skoða stöðu þessarar þjónustu í nágrannalöndunum, leggja mat á hvernig megi tryggja lyfjafræðilega þjónustu á landsbyggðinni, meta stöðu netapóteka og koma með tillögur fyrir ráðherra um möguleg næstu skref.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

Skrifstofa lýðheilsu og vísinda

hrn@hrn.is