Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.12.2024–1.2.2025

2

Í vinnslu

  • 2.2.2025–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Skrá áskrift að máli

Mál nr. S-235/2024

Birt: 12.12.2024

Fjöldi umsagna: 21

Annað

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Orkumál

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um rammaáætlun

Málsefni

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um rammaáætlun

Nánari upplýsingar

Umhverfis,- orku-, og loftslagsráðuneytið kynnir skýrslu um endurskoðun á lögum um rammaáætlun (lögum 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun).

Skýrslan var unnin af starfshópi sem skipaður var af ráðherra til að gera tillögur um endurmat og endurskoðun á þeim lagaramma sem gildir um orkuöflun landsins til að tryggja skilvirka og ábyrga nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi.

Starfshópnum var falið að greina viðfangsefnið og setja tillögur sínar fram í lagafrumvarpi með greinargerð. Auk draga að slíku frumvarpi, sem finna má í skýrslunni, hefur starfshópurinn jafnframt unnið drög að reglugerð á grundvelli laganna.

Innsendar umsagnir (21)

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Tenging við önnur mál (3)

Umsjónaraðili

Skrifstofa stefnumótunar og eftirfylgni

hafsteinn.s.hafsteinsson@urn.is