Til umsagnar
20.11.–4.12.2024
Í vinnslu
Samráði lokið
Mál nr. S-231/2024
Birt: 20.11.2024
Fjöldi umsagna: 0
Annað
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Umhverfismál
Skýrsla um kolefnismarkaði - Áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi.
Umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytið kynnir skýrslu um kolefnismarkaði sem unnin var af starfshópi sem var skipaður af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Tilgangur skýrslunnar er að greina stöðu kolefnismarkaða hér á landi, kanna tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki á þessum mörkuðum og meta hvort íslensk stjórnvöld gætu nýtt sér kolefnismarkaði til að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum. Meginþungi skýrslunnar er lagður á valkvæða kolefnismarkaðinn, sem hefur þróast hratt á undanförnum árum.
Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast.
urn@urn.is