Til umsagnar
9.–23.10.2024
Í vinnslu
24.10.2024–
Samráði lokið
Mál nr. S-200/2024
Birt: 9.10.2024
Fjöldi umsagna: 9
Drög að frumvarpi til laga
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Fjölmiðlun
Ákvæði X. kafla B fjölmiðlalaga nr. 38/2011 falla að óbreyttu úr gildi í lok árs. Með frumvarpinu er lagt til að framlengja gildistímann um þrjú ár
Ákvæði X. kafla B fjölmiðlalaga nr. 38/2011, um stuðning við einkarekna fjölmiðla, falla að óbreyttu úr gildi í 1. janúar 2025 en stuðningskerfið hefur verið við lýði frá 1. ágúst 2021 og var síðar framlengt ásamt minniháttar breytingum 21. júní 2023.
Menningar- og viðskiptaráðherra leggur til í drögum að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum að stuðningur til einkarekinna fjölmiðla verður framlengdur til þriggja ára.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Skrifstofa menningar og fjölmiðla
mvf@mvf.is