Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.9.–4.10.2024

2

Í vinnslu

  • 5.10.–19.11.2024

3

Samráði lokið

  • 20.11.2024

Mál nr. S-192/2024

Birt: 25.9.2024

Fjöldi umsagna: 6

Áform um lagasetningu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla

Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)

Niðurstöður

Sex umsagnir vegna málsins bárust í samráðsgáttina og hefur meðfylgjandi umfjöllun verið skipt í flokka samkvæmt þeim.

Málsefni

Áformað er að leggja fram frumvarp þar sem lagðar verða til nauðsynlegar breytingar á ýmsum lögum m.a. á sviði skatta, lífeyris og vátrygginga auk annarra laga.

Nánari upplýsingar

Gert er ráð fyrir breytingum á ákvæðum um gistináttaskatt, virðisaukaskatt, tekjuskatt, aukatekjur ríkissjóðs, innheimtu opinberra skatta og gjalda, vörugjald, stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða, lagfæringar á löggjöf á vátryggingamarkaði o.fl.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa skattamála

fjr@fjr.is