Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 17.–31.5.2024

2

Í vinnslu

  • 1.–20.6.2024

3

Samráði lokið

  • 21.6.2024

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-106/2024

Birt: 17.5.2024

Fjöldi umsagna: 1

Drög að stefnu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Markaðseftirlit og neytendamál

Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði

Niðurstöður

Umsögn barst frá Kauphöll Íslands hf. Með tilliti til hennar er í uppfærðri áætlun áformað að frumvarp til að innleiða tilskipun (ESB) 2024/790 og reglugerð (ESB) 2024/791 („MiFID/MiFIR Review“) verði lagt fyrir Alþingi á næsta löggjafarþingi. Fáeinar aðrar breytingar hafa verið gerðar á áætluninni, þar á meðal að einfalda lítillega framsetninguna, fella brott reglugerð (ESB) 2022/858 sem var innleidd með lögum um innviði markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni og að færa áætlaða gildistöku reglugerðar (ESB) 2024/1623 („CRR III“) fram til 1. ársfjórðungs 2025.

Málsefni

Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir í annað sinn áætlun um forgangsröðun vinnu við innleiðingu Evrópugerða á fjármálamarkaði.

Nánari upplýsingar

Í fylgiskjalinu „Nánari upplýsingar“ eru upplýsingar um upptöku og innleiðingu Evrópugerða á fjármálamarkaði, skýringar á áætluninni og upplýsingar um framgang síðustu áætlunar.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (10)

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa fjármálamarkaðar

fjr@fjr.is