Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 25.3.–8.4.2024

2

Í vinnslu

  • 9.4.2024–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Fylgiskjöl

Mál nr. S-90/2024

Birt: 25.3.2024

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Dómsmálaráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Kosningar- meðferð utankjörfundaratkvæða

Málsefni

Kveðið er á um meðferð utankjörfundaratkvæða með það að markmiði að tryggja öryggi og samræmi við móttöku og meðferð þeirra. Sjá einnig mál S-84/2024, S-44/2024 og S-23/2024

Nánari upplýsingar

Í reglugerðardrögunum er kveðið á um meðferð utankjörfundaratkvæða með það að markmiði að tryggja öryggi og samræmi við móttöku og meðferð þeirra hjá kjörstjórum og kjörstjórnum sveitarfélaga sem og miðlun kjörstjóra á skráðum upplýsingum til kjörstjórnar. Sjá einnig mál S-84/2024, S-44/2024 og S-23/2024

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

dmr@dmr.is