Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 11.–17.3.2024

2

Í vinnslu

  • 18.3.2024–

Samráði lokið

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-80/2024

Birt: 11.3.2024

Fjöldi umsagna: 3

Drög að frumvarpi til laga

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Vinnumarkaður og atvinnuleysi

Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum (samstarf og eftirlit á vinnumarkaði)

Málsefni

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið kynnir drög af frumvarpi sem varðar samstarf og eftirlit á vinnumarkaði.

Nánari upplýsingar

Frumvarpinu er meðal annars ætlað að styrkja samvinnu stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins við að sporna gegn brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði. Enn fremur er frumvarpinu ætlað að styrkja eftirlit og samstarf þeirra aðila sem fara með opinbert eftirlit á vinnumarkaði. Þá er í frumvarpinu gert ráð fyrir að það hlutverk sem Vinnumálastofnun hefur haft samkvæmt lögum, hvað varðar eftirlit á vinnumarkaði, verði flutt til Vinnueftirlits ríkisins.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

Skrifstofa vinnumarkaðar

frn@frn.is