Til umsagnar
8.–18.3.2024
Í vinnslu
19.3.2024–
Samráði lokið
Mál nr. S-62/2024
Birt: 8.3.2024
Fjöldi umsagna: 23
Drög að stefnu
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
Menningar- og viðskiptaráðuneyti kynnir drög að bókmenntastefnu til opins samráðs.
Bókmenntastefnan hefur að geyma framtíðarsýn fyrir málaflokkinn, meginmarkmið sem stefnan hverfist um og aðgerðaáætlun sem tekur á fjölbreyttum þáttum bókmenntalandslagsins. Fjallað er um regluverk og tölfræði, lestur og skólasöfn, sjóði sem styrkja höfunda til ýmissa verka, þýðingar, miðlun og fræðslu. Kynntar eru til sögunnar nýjungar sem mikilvægt er að fá viðbrögð við frá hagsmunaaðilum og áhugafólki um bókmenntir. Um tilurð bókmenntastefnunnar og úrvinnslu er fjallað nánar í greinargerðinni sem fylgir með bókmenntastefnunni.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Skrifstofa menningar og fjölmiðla
hallgrimur.j.amundason@mvf.is