Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 20.2.–5.3.2024

2

Í vinnslu

  • 6.3.2024–

Samráði lokið

Fylgiskjöl

Mál nr. S-44/2024

Birt: 20.2.2024

Fjöldi umsagna: 2

Drög að reglugerð

Dómsmálaráðuneytið

Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála

Kosningar - drög að reglugerðum

Málsefni

Um er að ræða drög að 4 reglugerðum settar á grundvelli kosningalaga sem byggja á tillögum frá landskjörstjórn. Óskað er athugasemda um reglugerðirnar. Sjá einnig mál í samráðsgátt nr. S-23/2024.

Nánari upplýsingar

Um er að ræða drög að 4 reglugerðum settar á grundvelli kosningalaga https://www.althingi.is/lagas/153c/2021112.html sem byggja á tillögum frá landskjörstjórn. Óskað er athugasemda um reglugerðirnar. Til hagræðis eru þær birtar saman. Sjá einnig mál í samráðsgátt nr. S-23/2024.

Reglugerðirnar eru eftirfarandi:

1. Um kjörgögn og önnur aðföng við kosningar o.fl., sett með heimild í 3. mgr. 62. gr., 65. gr., 3. mgr. 81. gr og 2. mgr. 97. gr. kosningalaga

2. Um óleyfilegan kosningaáróður, kosningaspjöll og aðra starfsemi sem truflar eða hindrar framkvæmd kosninga, sett með heimild í 4. mgr. 69. gr. og 1. mgr. 81. gr. kosningalaga.

3. Um aðgang og birtingu upplýsinga úr kjörskrá, sett með heimild í 3. mgr. 30. gr. og 2. mgr. 31. gr. kosningalaga

4. Um talningu atkvæða, sett með heimild í 3. mgr. 81. gr., 4. mgr. 99. gr. og 6. mgr. 105. gr. kosningalaga.

Í vinnslu

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Boð um þátttöku (0)

Umsjónaraðili

dmr@dmr.is