Til umsagnar
2.–15.11.2023
Í vinnslu
16.11.2023–
Samráði lokið
Mál nr. S-222/2023
Birt: 2.11.2023
Fjöldi umsagna: 1
Áform um lagasetningu
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Örorka og málefni fatlaðs fólks
Fyrirhugaðar breytingar felast í því að gildissvið laga um félagslegan viðbótarstuðning verði útvíkkað og taki bæði til aldraðra og öryrkja. Skilyrði verði hliðstæð fyrir báða hópa.
Áformuð lagasetning er hluti af heildarendurskoðun á örorkulífeyrishluta almannatrygginga. Markmiðið er afkomuvernd fyrir þá sem eru með fullt örorkumat en hafa ekki búið nægjanlega lengi á Íslandi til þess að öðlast full réttindi til örorkulífeyris hér á landi. Gert er ráð fyrir að um verði að ræða félagslegan stuðning, hliðstæðan þeim sem veittur er öldruðum. Stuðningurinn verði á vegum ríkisins og greiðist eingöngu þeim sem eru löglega búsettir og dveljast á Íslandi.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Skrifstofa félags- og lífeyrismála
frn@frn.is