Til umsagnar
10.3.–11.4.2023
Í vinnslu
12.4.2023–
Samráði lokið
Mál nr. S-63/2023
Birt: 10.3.2023
Fjöldi umsagna: 15
Annað
Matvælaráðuneytið
Landbúnaður
Matvælaráðuneytið hóf árið 2022 vinnu við gerð vegvísis um nýtingu á lífrænum efnum í landbúnaði og landgræðslu.
Matvælaráðuneytið hóf árið 2022 vinnu við gerð vegvísis um nýtingu á lífrænum efnum í landbúnaði og landgræðslu. Samið var við verkfræðistofuna Eflu að stýra verkefninu. Fyrir liggur samantekt á stöðu nýtingar lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu og tillögur meginmarkmiðum og aðgerðum sem ætlað er að nýtist við mótun stefnu og aðgerðaáætlana fyrir viðfangsefni matvælaráðuneytisins. Hún var tekin saman af verkefnisstjóra Eflu með þátttöku starfsmanna frá matvælaráðuneytinu, Landgræðslunni, Matís, Matvælastofnunar og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Þá voru jafnframt haldnir fundir með fjölmörgum hagaðilum eins og fram kemur í samantektinni. Óskað er eftir umsögnum og ábendingum um efni hennar.
Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.
Skrifstofa sjálfbærni.
mar@mar.is