Fara beint í efnið
Fjársýslan (Innkaup)

Að kaupa inn fyrir opinbera aðila - Innkaupaferli

3. Útboð

Útboð hefst með birtingu auglýsingar og lýkur þegar tilboð er valið. Gera má ráð fyrir að útboðstíminn sé rúmir tveir mánuðir. Svona er ferlið við útboð:

Á að kaupa nýsköpun?

Mælt er með að auglýsa útboðið sérstaklega á samfélagsmiðlum og í hópum fyrir nýskapandi fyrirtæki.

Tékklisti kaupanda

  • Við úrvinnslu tilboða kannar kaupandi tæknilegt hæfi bjóðenda, staðfestir að bjóðandi hafi skilað inn gögnum sem tilgreind eru í útboðsskilmálum og að bjóðandi hafi staðist kröfur útboðsgagna.

  • Velur hagkvæmasta tilboðið. 

  • Tekur tilboði (samþykkir) svo úr verði samningur.


Lokaskref: Samningsstjórnun

Fjársýslan (Innkaup)

Hafðu samband

Sími: 545-7500

Netfang: postur@fjarsyslan.is

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6, (Fjársýslan), 1. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 540269-7509