Fara beint í efnið

Þjóðskjalasafn hefur eitt það meginverkefni að taka við og varðveita gögn afhendingarskyldra aðila. Safnið tekur einnig á móti gögnum einstaklinga, félaga og fyrirtækja. Saman mynda opinber gögn og einkaskjöl minni íslensks samfélags sem fræðimenn, rithöfundar og aðrir nýta óspart í verkum sínum.