Fara beint í efnið

Hvernig fæ ég ráðstöfunarfé?

Ráðstöfunarfé er greitt sjálfkrafa til þeirra sem eiga rétt á því og eru í dvöl á hjúkrunarheimili eða sjúkrahúsi. Fangar þurfa að sækja um ráðstöfunarfé á Mínum síðum TR. Ráðstöfunarfé er greitt frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að skilyrði eru uppfyllt.