Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Mig vantar upplýsingar um uppbót til að reka bíl

Heimilt er að greiða hreyfihömluðum lífeyrisþega uppbót til að mæta kostnaði við rekstur bifreiðar. Til að fá hana þarf að skila hreyfihömlunarvottorði frá lækni og umsókn.